Markmið Nemendur geta ... • farið með ljóð á ensku • þekkt algenga orðið going • spreytt sig á að skrifa um hvert þau ætla að fara í fríinu og hvernig föt þau ætla að hafa með • rætt saman um hvert þau ætla að fara í sumarfríinu mittens jacket shoes umbrella cap trousers teddy skirt raincoat dress shorts socks scarf pyjamas T-shirt 1 Let’s rap Lucky me, I can say: I’m going on a holiday. I’m going to the beach to play, to fish and swim, have fun all day! Lucky me, I can say: I’m going on a holiday. Grandmother, grandfather, let’s have fun! Summer holidays in the sun! 2 Circle going 3 Write Where are you going? I am going . 4 Choose and write I am packing my bag. 71 70 4 Finndu og skrifaðu hverju þú myndir pakka í töskuna þína. Tengdu við réttar myndir. 1 Farið með vísurnar saman. 2 Teiknaðu hring utan um orðið going í vísunum í verkefni 1. 3 Skrifaðu hvert þú ætlar að fara næst þegar þú ferð í ferðalag. Ræðið saman um það sem þið skrifuðuð. 1 Let’s rap Hlustið á rappið. Það hentar vel til að flytja fyrir framan aðra bekki eða fyrir foreldra á skólaslitum. Skiptu bekknum í hópa og láttu þau æfa hver sitt erindi. Meðan þau flytja versið geta þau haldið uppi leikmunum eins og skóflu og fötu, sólgleraugum eða teikningum sem passa við ljóðið. Þriðja erindið finnur þú bara hér en ekki í nemendabókinni: Lucky me, I can say. I’m going on a holiday. I’m going to the zoo to see Hippos, lions and a monkey in a tree. 2 Circle going Kynntu orðasambandið I am going to …, sem í þessu tilfelli er notað til að segja frá því hvert viðkomandi ætlar. Nemendur vinna svo verkefnið sem felst í því að setja hring utan um orðið going. 3 Write Áður en hafist er handa við verkefnið skalt þú spyrja nemendur hvert þau ætla að fara í sumarfríinu. Leggið áherslu á að þetta þurfi ekki að snúast um stórfengleg ferðalög. Sum ætla kannski í sund eða á hestbak, í sumarbúðir eða á sumarnámskeið. Þetta getur verið viðkvæmt umræðuefni og mikilvægt að stýra umræðunum vel. Ef til vill má sleppa þessu verkefni ef kennari metur svo. • I am going to my grandmother. • I am going to Norway and Sweden. Nemendur vinna svo verkefnið í bókinni og ljúka setningunni með því að skrifa hvert þau ætla. Aðstoðaðu með stafsetningu t.d. á staðarnöfnum ef þörf er á. Að lokum geta nemendur lesið sínar setningar upphátt í bekknum. 4 Choose and write Í aðdraganda verkefnisins skuluð þið hlusta á hlustunartexta 4 og 5 við kveikjumyndina aftur. Þar eru um að ræða tvö börn sem pakka í töskur fyrir ferðalag. Hvað taka þau með sér? Hvert telja nemendur að 78 9 Holiday at last!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=