Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • hlustað á og skilið leiðbeiningar um og lýsingar á veðri og fatnaði 1. It is hot. 2. It is cloudy. 3. It is windy. 7. It is autumn. 8. It is spring. 9. It is summer. 4. It is snowing. 5. It is raining. 6. It is winter. wet cold hot 10 Listen and draw a line Now I know Read and write Today … it is . it is . 59 58 • Lestu setningarnar. Skrifaðu tölustafina í reitina við hliðina á réttri mynd. Skrifaðu hvaða árstíð er og lýstu veðrinu. • Sjálfsmat. Leggðu mat á hvernig þér gekk að vinna með efni kaflans. Litaðu umferðaljósið í samræmi við það, grænt, gult eða rautt. 10 Hlustunarverkefni. Teiknaðu leiðina sem krakkarnir þurfa að fylgja til að komast heim. 10 Listen and draw a line Í þessu verkefni er áfram unnið með að hlusta á og skilja leiðbeiningar. Hér á að hjálpa börnunum tveimur að finna leiðina heim með því að fylgja táknum og leiðbeiningum á leiðinni. Nemendur taka fram liti og byrja við strákinn, Simon. Hlustið á fyrstu fyrirmælin og strikið frá Simon að réttri mynd. Fylgið því næst Sara á sama hátt. Hlustunarefni – verkefni 10 1. Help Simon find his way home. Listen and draw a line It is raining. Find Simon’s raincoat. Simon is wet. Look, it is windy. It is autumn. Simon is home! 2. Help Sarah find her way home. Listen and draw a line. It is snowing. Find Sarah’s mittens. Sarah is cold. Look, it is snowing. It is winter. Sarah is home! 66 7 Under my umbrella

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=