Markmið Nemendur geta ... • þekkt ákveðin orð og orðasambönd í ensku ljóði • prófað sig áfram með lestur og ritnun einfaldra setninga 7 Oink! Woof! Moo! ears eyes mouth jacket dress boots happy angry scarf nose mittens sad 10 Look and listen I like climbing, but look at me! I broke my arm when I fell from a tree! I like cycling, but look at me! I fell off my bike and hurt my knee! 11 Circle rhyming words Yes No Jack likes climbing. Molly is wearing a jacket. Jack is wearing a scarf. Molly is sad. 13 Write What do you like doing? . Now I know Read and match 12 True or false? 51 50 • Lestu orðin og tengdu við rétta mynd. • Sjálfsmat. Leggðu mat á hvernig þér gekk að vinna með efni kaflans. Litaðu umferðaljósið í samræmi við það, grænt, gult eða rautt. 10 Hlustunarverkefni. Ræðið um hvað vísurnar fjalla. 11 Lestu vísurnar og teiknaðu hring utan um orðin sem ríma. 12 Hlustaðu aftur á vísurnar í verkefni 10. Skrifaðu X, Yes eða No í réttan reit. 13 Skrifaðu það sem þér finnst gaman að gera: I like reading. I like swimming. 10 Look and listen Í þessu verkefni nýta nemendur sér meðal annars tilgátutækni til að átta sig á því hvað ljóðið fjallar um. Það er mikilvægt að þau þori að giska og séu meðvituð um mismunandi aðferðir sem nýtast þegar ný orð dúkka upp. Æfið framburð orðsins knee og gefið því gaum að k hljóðið dettur út. Hvettu nemendur til að styðjast við teikningarnar til að skilja innihaldið, meðan hlustað er. Ræðið hvaða orð þið þekkið í ljóðinu og hvort einhver í bekknum hafi einhvern tíma dottið niður úr tré eða af hjóli. • Have you ever fallen off your bike? Well, then you can say I fell off my bike too! Lesið því næst ljóðið upphátt. 11 Circle rhyming words Tvö og tvö saman lesa ljóðið upphátt og gera svo hring utan um orðin sem ríma. 12 True or false Verkefnið tilheyrir ljóðinu að ofan og reynir á lesskilning. Það hentar vel að leysa það í samvinnu. Rifjið upp hugtökin true og false. Hlustið á ljóðið aftur, lesið fullyrðingarnar og skrifið eða merkið við rétt svar. 13 Write Það er brýnt að nemendur fái tækifæri til að tala ensku fyrir framan bekkinn í tengslum við verkefni sem þau eru örugg með. Biddu þau að loka augunum og ákveða tvö verkefni sem þau vilja segja bekknum frá. Hér geta flettispjöldin með sagnorðunum nýst til stuðnings og innblásturs. Byrjið setningarnar með I like … Nemendur koma upp að töflu þrjú saman og fara með sínar setningar. • Okay, now let’s hear what you like doing. • I like reading and cycling. • I like playing football, and I like ... Þegar öll hafa sagt sínar setningar, skrifa þau þær í bókina með og nota orðasambandið I like + verbum + ing. 58 6 Look at me!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=