Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • skilið og tileinkað sér orð yfir klæðnað • notað orðasambandið I am wearing … í samtölum um klæðnað • hlustað á lýsingar á fólki og fundið út við hvern er átt 7 Oink! Woof! Moo! mittens T-shirt dress Isabelle Molly Jack Olivia Jacob George 6 Read and match cap jacket boots 7 Read and answer I am wearing a I am wearing a I am wearing 8 Write I am wearing . 9 Listen and colour 49 48 9 Hlustunarverkefni. Litaðu fötin. Bentu á börnin og segðu í hverju þau eru: He is wearing … She is wearing ... 6 Lestu orðin. Tengdu saman orð og mynd. 7 Lestu og settu X í reitin hjá þeirri flík sem þú ert klædd/ur í dag. 8 Skrifaðu í hvaða fötum þú ert. Ræðið litina á fötum ykkar: I am wearing a red skirt and ... 6 Read and match Rifjaðu upp orð yfir klæðnað með því að biðja tvo nemendur að stilla sér upp fyrir framan bekkinn. Bentu til skiptis á eitthvað af fatnaði þeirra og gefðu bekknum tvo valmöguleika: • Are these shorts or trousers? • Is this a jumper or a jacket? A jacket, well done! Hengdu upp flettispjöldin með klæðnaði eða finndu þau á Myndaveggnum. Lesið orðin í verkefninu og tengið púslin sem passa saman. 7 Read and answer Leikurinn Change places virkar vel sem upphitun fyrir þetta verkefni en þar eru fleiri fataorð tekin fyrir (sjá bls. 49). Að leik loknum er hafist handa við verkefni 7 þar sem setningarnar eru lesnar og merkt við þá mynd sem við á. 8 Write Fyrst segja öll frá klæðnaði sínum. Hér má styðjast við verkefnin á undan. Notið orðasambandið I am wearing … Sum þurfa eflaust á stuðningi að halda og þá hentar vel að leggja fram flettispjöldin. Nemendur skrifa um klæðnað sinn á línurnar. Þau sem treysta sér til geta einnig skrifað litina. I am wearing red boots. Nemendur fara um bekkinn og segja hvað þau skrifuðu. Finndu að lokum sönginn Head, shoulders, knees and toes á vefsvæðinu. Hlustið á sönginn og gerið hreyfingarnar. 9 Listen and colour Þetta verkefni snýst um að hlusta og skilja lýsingar á klæðnaði og að geta út frá þeim fundið út hverju er verið að lýsa. Leiktu fyrst Guess who með bekknum. Lýstu nemanda og láttu hin í bekknum reyna að finna út hver það er. • She has brown hair. She is wearing a red skirt and a blue jumper. Who is she? Í bókinni má sjá myndir af sex börnum, mismunandi klæddum. Hvert barn er í einni flík sem á eftir að lita. Hlustið á textana, einn í einu og ræðið það sem þið heyrðuð. • What did she say? Who do you think it is? Now then, which colour is missing? 56 6 Look at me!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=