Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni • skilið og tileinkað sér lýsingarorðin happy, sad, angry • skilið og tileinkað sér orð yfir klæðnað og líkamshluta • skilið og tileinkað sér orðasamböndin I am wearing He / She is wearing. 52 6 Look at me! Í upphafi tímans Rifjið upp liti og veðurorð þegar þið skoðið kveikjumyndina. Biddu nemendur að kynna börnin tvö í forgrunninum. T.d. Hi! I'm Nola. I'm 8. Ljósrit 6.1 Draw and say Teiknið föt og segið frá klæðnaði ykkar. 6.2 Colour and write Litið fötin og segið frá því sem þið sjáið á myndinni. 6.3 Write a list Skrifið líkamshluta. 6.4 Wrap (þræðispjald) Tengdu saman mynd og orð. I am wearing … He is wearing … I am … Look at me! 6 angry scarf mittens happy sad boots ears mouth jacket dress eyes nose She is wearing … 44 45 Æfingaorð og orðasambönd • Lýsingarorðin happy, sad, angry • Fatnaðurinn scarf, mittens, boots, jacket, dress • Líkamshlutarnir ears, eyes, nose og mouth • Orðasamböndin I am wearing …, He / She is wearing ... Endurtekning • Tölurnar 1-20, litir, fatnaður, líkamshlutar • Sagnorðin climbing, cycling, swimming, drawing, reading, writing, playing football • Lýsingarorðin big, small Gagnsæ orð • Snow, hat, crown, grass, rose, snowball, jacket Framburður • /z/ eyes, ears, mittens, nose • Framburðaræfing bls. 55 • Framburðarmyndband My eyes, my ears, my nose Söngvar, sögur og vísur • Let’s rap • Head, shoulders, knees and toes • Hokey Cokey

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=