Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • hlustað á og skrilið einfaldar leiðbeiningar • rætt saman um upplifanir tengdar mat og drykk • spreytt sig á því að skrifa um mat • tjáð sig um ævintýrið Goldilocks 6 A windy Wednesday 7 Listen and write Jamila likes: Jason likes: I like: apple orange cheese jam ham banana cucumber bread 6 Write My favourite drink I like best. 5 Listen and write 41 40 7 Hlustunarverkefni. Skrifaðu hvað Jamila og Jason eru með í nesti. Skrifaðu svo hvað þú myndir vilja hafa í nesti. Ræðið hvað þið viljið borða í morgunmat. I like … We like ... 5 Hlustunarverkefni. Skrifaðu rétta tölustafi í reitina. 6 Skrifaðu hvaða drykkur er þinn uppáhalds. Í verkefnunum á þessum opnum er áhersla lögð á ritun með stuðningi mynda og orðmynda. 5 Listen and write Hlustað er á uppskrift þar sem útskýrt er hvernig sandwich er gerð. Áður en hlustað er á textann, er kjörið að fletta til baka á kveikjumyndina og ræða um matinn þar. Lestu uppskriftina. Í fyrstu er bara hlustað. Notaðu gjarna flettispjöldin til stuðnings og biddu nemendur að fylgjast með í bókinni meðan þú lest. Lestu uppskriftina aftur og biddu nemendur að fylgja röðinni í bókinni með fingrinum. Lestu aftur eftir þörfum. Hlustið á textann og skrifið tölur í reitina í réttri röð. Hlustunarefni – verkefni 5 1. Let’s make a sandwich. Start with a slice of bread. 2. Put some butter on your bread. 3. Put some cheese on your bread. 4. Next, put some ham on the cheese. 5. Now add some tomato. 6. Then, some cucumber. 7. Finally, put another slice of bread on top. Yummy, a lovely sandwich! 6 Write Myndin sýnir tvö glös. Annað með appelsínusafa en hitt með mjólk. Skrifið þann drykk sem ykkur líkar betur. Ræðið svörin og ljúkið verkefninu með því að telja saman hve mörg völdu mjólk og hve mörg völdu appelsínusafa. 48 5 Time to eat

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=