Markmið Nemendur geta ... • fundið gagnsæ orð á kveikjumyndinni • skilið og tileinkað sér orð sem tengjast mat og drykk • skilið og tileinkað sér orðasamböndin Can I have …, please? og Thank you. 44 5 Time to eat Í upphafi tímans Mörg þekkja orð yfir mat og drykki. Taktu einn hring í bekknum þar sem öll finna matar- eða drykkjarorð og segja I like …, t.d. I like juice. Þau sem ekki finna matar- eða drykkjarorð geta sagt lit. Ljósrit 5.1 Circle and write Gerðu hring utan um rétt orð og skrifaðu orðið. 5.2 Match and write Tengdu orð við mynd og skrifaðu orðið á línuna. 5.3 Sort and write Flokkaðu mat og drykki. 5.4 Wrap (þræðispjald) Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. Time to eat 5 Can I have …, please? Thank you! butter milk bread jam ham cheese tomato cucumber chocolate cake eat drink 36 37 Æfingaorð og orðasambönd • Matur og drykkur: butter, milk, bread, jam, ham, cheese, tomato, cucumber, chocolate, cake • Sagnorðin eat, drink • Orðatiltækin Can I have …, please? og kurteisis orðatiltækið Thank you! Endurtekning • Tölur • Litirnir red, brown, orange, yellow, green, white • Ávextirnir apple, banana, orange • Orðið puppy • Orðasambandið I like ... Gagnsæ orð • Egg, bacon, yoghurt, glass, juice, tomato, chocolate, milk Söngvar, sögur og vísur • Let’s rap • Goldilocks and the three bears • Pussycat, Pussycat Framburður • // jam, orange juice, Jamila, Jason • // chocolate, cheese, sandwich (endurtekning) • Framburðaræfing bls. 47 • Framburðarmyndbandið Jack and Julie like jam and juice
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=