Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • sungið jólalag á ensku • skilið og tileinkað sér orðasambandið I would like … • skrifað eigin jólaóskir I would like a Dear Father Christmas for Christmas, please. Love, car crayons skateboard doll book kite puzzle 1 Let’s sing Father Christmas, Father Christmas! Where are you? Where are you? Stuck up in the chimney. Stuck up in the chimney. Ding, dong, crash! Ding, dong, crash! 2 Write 3 Read and write 4 Write 35 34 3 Lestu orðin og skrifaðu á línurnar. Tengdu orð við rétta mynd. 4 Skrifaðu óskalista til jólasveinsins. Ræðið um hvað þið óskið ykkur í jólagjöf: I would like a … and a … 1 Syngið lagið saman. 2 Skrifaðu hvað er í pökkunum. Skrifaðu líka til hvers og frá hverjum pakkarnir eru. 1 Let’s sing Hlustið á lagið. Hvað fjallar það um? Þekkja nemendur einhver orðanna? Kunna þau lagið ef til vill á íslensku? Hvað þýðir Where are you? Syngið lagið og skoðið myndina. • Where is Father Christmas? Yes, he is in the chimney. What is a chimney? Look at the picture. Yes, Jenny. Hann er i strompinum. • Listen: Stuck up in the chimney. Hvad tror I, det betyder? Stuck up in the chimney. Já, jólasveinninn er fastur í strompinum. Excellent! 2 Write Finndu flettispjöldin með leikföngum úr 3. kafla og hengdu þau upp á töfluna. Rifjaðu orðin upp. Skoðið gjafirnar í verkefninu. Þekkja nemendur þær af kveikjumyndinni? Hvað halda þeir að sé í pökkunum? Orðið car kemur nú fyrir í fyrsta skipti. Hér er kjörið að nýta tækifærið og ræða um að k-hljóðið er oftast skrifað með c, sérstaklega ef a kemur á eftir. Sama gildir um card og cracker. Nemendur halda áfram að skrifa sjálf hvað þau telja að gjafirnar innihaldi. Einnig má skrifa hver á að fá gjafirnar og frá hverjum þær eru. Nemendur velja sjálfir hvaða nöfn þau vilja nota. Ræðið svörin að verkefni loknu. • Ok, so you think the first present is a ball. Who is it for? What have you written, Nicolai? To Molly from Nick. Well done! 3 Read and write Takið fram flettispjöldin með leikföngunum á ný. Hér á að skrifa hvað er í poka jólasveinsins. Orðin standa efst. Lesið þau fyrst upphátt svo öll séu örugg á framburðinum. Fyrst skrifa nemendur orð sem þau þekkja og strika yfir þau. Orðið puzzle hefur ekki komið fyrir áður. 4 Write Ræðið hvers þið óskið ykkur í jólagjöf. Skrifaðu upp á töfluna það sem er nefnt. Eflaust koma upp mörg orð sem ekki hafa komið við sögu áður og því gefst kjörið tækifæri til að víkka orðaforðann. Gefðu öllum færi á að segja frá sínum jólaóskum með því að nota orðasambandið I would like … Að því loknu skrifa nemendur bréf til jólasveinsins með sínum ósk42 4 Merry Christmas!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=