Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • flutt vísu á ensku • þekkt sagnorðið can • skilið og tileinkað sér orðasamböndin I can … He / She can … • notað tölur frá 1-20 4 Listen and colour 13 14 16 19 20 17 15 18 + + + + + + + + + + + + = = = = = 1 Let’s say it I can read and I can write, my brother can read and write, too. My sister can cycle and fly a kite, I wonder what you can do? 2 Circle can She can draw. He can skate. She can cycle. He can play football. She can play tennis. 5 Add up 3 + 5 = 8 27 26 4 Hlustunarverkefni. Litaðu tölustafina. Ræðið litina á tölustöfunum: Number thirteen is yellow. 5 Skrifaðu tölurnar sem teningarnir sína. Reiknaðu dæmin. Ræðið dæmin: Three plus five is eight eða Three and five is eight. 1 Farið saman með vísuna og hreyfið ykkur með. Tillögur að hreyfingum við vísuna má finna í kennsluleiðbeiningum. 2 Teiknaðu hring utan um orðið can í vísunni í verkefni 1. 3 Lestu setningarnar og tengdu við réttar myndir. Skrifaðu og segðu frá því sem þú getur. I can … 3 Read and draw a line What can you do? 1 Let’s say it Sýndu hvernig nota má orðasambandið I can… með sagnorðunum read, write og cycle, þegar sagt er frá því sem einhver getur. • I can read. I can cycle. What can you do? Lesið eða hlustið á textann nokkrum sinnum. Æfið vísuna í minni hópum. Láttu svo hvern hóp flytja hana fyrir bekkinn. 2 Circle can Öll vinna með algengustu orðin í ensku máli miðar að því að leggja grunn að lestrar- og ritunarferlinu. Þetta eru orðin sem oftast verða á vegi okkar í hvers konar texta og því afar mikilvægt að þekkja þau fljótt og vel. Í þessum kafla eiga nemendur að gera hring utan um orðið can í vísunni. 3 Read and draw a line Finndu flettispjöldin með sagnorðunum úr kafla 3 og 5 í Yes we can 2. Haltu fyrir -ing endinguna og spurðu spurninga. • What can this boy do? Yes, he can read. Skrifaðu setninguna He can read á töfluna og finndu myndir af bók og bolta. Láttu nemendur meta hvor myndin passar við setninguna. Gerið því næst verkefnið í bókinni. Nemendur lesa textann og tengja við viðeigandi mynd. Að lokum skrifa nemendur um eitthvað sem þeir geta. 4 Listen and colour Rifjaðu upp tölurnar 1-20 og leggðu sérstaka áherslu á tölurnar 13-20. Bentu á tölurnar um leið og þú nefnir þær. Biddu öll börnin um að taka upp litina, bleikan, bláan, appelsínugulan, svartan, gulan brúnan og fjólubláan. Textinn segir til um hvaða lit hver tala á að hafa. Útskýrðu að aðeins skuli setja strik í réttum lit á hverja tölu til að byrja með og í lokin verði gefin nægur tími til að klára að lita. Ræðið litina á tölunum að verkefninu loknu. • Thirteen is yellow. Fourteen is blue. 34 3 Here is my room

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=