Markmið Nemendur geta ... • hlustað eftir þekktum orðum í frásögn • skilið og skrifað ensk dýraorð • hlustað á og skilið fyrirmæli 8 Listen and draw 8 Hlustunarverkefni. Fylgdu fyrirmælunum og teiknaðu í rammann. Af hverjum er myndin? Veldu enskt nafn og skrifaðu það í bláa reitinn. Lýsið teikningunni ykkar fyrir hvort öðru: This is ... 6 Listen and count jumper kitten sunny goldfish 6 Hlustunarverkefni. Teiknaðu strik á línunrnar í hvert skipti sem þú heyrir orðin. 7 Ljúktu við orðið í miðjunni með hjálp vísbendinganna í kring. likes likes swimming likes playing with small small likes big dog 7 Write p p l d WOOF! woof! s h t t miaow! 21 20 6 Listen and count Hlustið og teljið orðin jumper, kitten, sunny og goldfish í hlustunar- textanum. Hér gefst þjálfun í að hlusta á og skilja mismunandi enskumælandi raddir. Textanum er skipt upp þannig að hægt er að hlusta á hverja setningu endurtekið eftir þörfum. Notaðu flettispjöld til að rifja upp orðin, áður en hafist er handa við verkefnið. Í fyrstu skal aðeins hlusta á textann. Því næst er hlustað aftur og þá klappað í hvers sinn sem einhver orðanna koma fyrir. Spilaðu textann í þriðja sinn og þá leysa nemendur verkefnið í bókinni með því að gera strik á viðeigandi línu í hvert sinn sem þau heyra orðið. Hlustunarefni – verkefni 6 1. It’s a sunny day. 2. My jumper is on the table. 3. Jack’s goldfish is on the table, too. 4. Jack’s grandmother is playing with my kitten. 5. Look, the kitten is inside the jumper! 6. Oops! Now the kitten wants to play with the goldfish! 7 Write Í þessu verkefni eiga nemendur með hjálp ýmissa upplýsinga að finna út, um hvað dýr ræðir og skrifa það á brotalínuna. Í fyrsta hlutanum er búið að skrifa orðið til að gefa dæmi um hvernig leysa á verkefnið. Ræðið dýraorðin sem komið hafa fram í kaflanum. Ræddu muninn á orðunum dog/puppy og cat/kitten. 28 2 Meet my family
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=