1 Welcome book apple banana pencil school bag teacher table chair My school word: 4 Let’s sing /: Back to school. :/ Cycling, running, walking. /: Back to school. :/ Counting, singing, talking. /: Back to school. :/ Reading, writing, drawing. /: Back to school. :/ Now, let’s start exploring! 1 Let’s say it We like sunshine. We don’t like rain! We spent our summer in the south of Spain. 2 Circle We 3 Listen and write Wilma Timothy Ezra Jenny 5 Read and match 11 10 4 Syngið lagið saman og lærið utan að. 5 Tengdu orð og mynd. Veldu eitt skólaorð og skrifaðu á línuna. 1 Lærðu vísuna utan að. 2 Teiknaðu hring utan um orðið We í vísunni í verkefni 1. 3 Hlustunarverkefni. Skrifaðu réttan tölustaf í hvern reit. Segðu frá því sem þú sérð á myndunum. I can see ... Eftir sumarfríið þurfa nemendur að venjast því aftur að hlusta á og skilja orð og setningar á öðru tungumáli en þeirra eigin. Þess vegna inniheldur þessi kafli margar hlustunaræfingar. Leggðu áherslu á endurtekningu orða og orðasambanda áður en hafist er handa við lausn verkefna. Einnig þarf að gæta þess að útskýra á ensku þegar við á en styðjast við látbragðsleik, skýra líkamstjáningu og flettispjöld. 1 Let’s say it Með þessari vísu æfa nemendur sig að tala um hvað þeim líkar, eða líkar ekki við. Unnið er með orðin sunshine og rain sem tengjast veður- orðum sem þau hafa þegar lært (It is raining, It is sunny). Persónufornafnið we kemur ítrekað við sögu en það er eitt af algengu orðunum sem svo mikilvægt er að nemendur tileinki sér. Einnig er hljóðið /θ/ rifjað upp í orðinu south. Vísan skal lærð utan að og gjarna gerðar hreyfingar með. T.d.: • We like sunshine (brostu mót sólinni) • We don’t like rain (vertu súr á svip og hristu þig) • We spend our summer (klappaðu þér á brjóst) • In the south of Spain (bentu út um gluggann) 2 Circle We Gerður er hringur utan um orðið we í vísunni í verkefni 1. We er eitt af algengustu orðunum í ensku. Til að auðvelda lestrar- og ritunarferlið í framhaldinu er mikilvægt að nemendur þekki það vel. Mörg eiga erfitt með að skilja á milli framburðar á /w/ og /v/ á ensku. Orð sem skrifuð eru með w eru borin fram með hringlaga varir eins og í o-hljóði. T.d. William, Wednesday, windy, wellies, weather, white. Orð sem skrifuð eru með v eru borin fram þannig að efri framtennur nema við neðri vör. T.d. love, have, viking. Forsetningin of er einnig borin fram með /v/hljóði. Horfið á framburðarmyndbandið á vefnum. 3 Listen and write Skoðið myndirnar meðan þið hlustið á Wilma, Timothy, Ezra og Johnny Markmið Nemendur geta ... • tekið þátt í samtölum um sumarfrí • þekkt orðið We • farið með enska vísu og söng 18 1 Back to school
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=