Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • Skilið og notað æfingarorð kaflans • Skilið og notað kurteisisfrasann Thank you! • Skilið og notað orðatiltækin How old are you? og What is your favourite ...? 8 Happy Birthday! 64 8 Happy Birthday Í upphafi tímans Notaðu söngva og vísur úr fyrri köflum áður en þið hefjist handa með kveikjumyndina. Rifjið upp liti og tölur með því að telja hluti í ákveðnum lit. 57 56 How old are you? Thank you! What is your favourite …? Happy Birthday! 8 T-shirt skirt jumping cycling table chair sunny arm leg shoes girl boy pencil Æfingarorð og setningarhlutar • Orðin girl, boy, arm, leg, shoes, T-shirt, skirt, jumping, cycling, table, chair, pencil, sunny • Kurteisisfrasinn Thank you! • Orðasamböndin How old are you? og What is your favourite …? Endurtekning • Tölur, litir, klæðnaður, líkamshlutar, veður og skólaorð • Sagnorðin jumping, cycling og skating. Gagnsæ orð • Ball, ice cream, popcorn, taco, hamburger, pizza, cake, trampoline, foot, hand, finger Framburður • Endurtekning á hljóðum sem þegar hafa verið lærð //, /w/, /z/, /ɵ/ • Framburðaræfing bls. 66 • Framburðarmyndband: My birthday is on Thursday Söngvar og vísur • Happy Birthday Ljósrit 8.1 Circle and write. Gerðu hring utan um rétt orð og skrifaðu það. 8.2 A Find. Finndu orðin í orðasúpunni. B Write. Veldu fjögur orð og skrifaðu þau 8.3 Write. Skrifaðu uppáhaldsorðið þitt af þeim sem þú hefur lært í ár. 8.4 Wrap. Tengdu saman myndir og orðmyndir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=