Markmið Nemendur geta … • Greint hljóð og skrifað stafina í dýraorðum • Hlustað á og skilið lýsingar á dýrum 52 53 8 Hlustunarverkefni. Skrifaðu rétta tölustafi í reitina. 9 Lestu orðin og finndu þau í stafasúpunni. Teiknaðu hring um orðin. Veldu þrjú af orðunum og skrifaðu á línurnar. v p i g m l c w d o g z a t k c o w t y d u c k 8 Listen and write 9 Find and circle 6 Skoðaðu myndirnar. Teiknaðu hring utan um rétt orð og skrifaðu það í stafahúsið. 7 Skoðaðu myndirnar. Skrifaðu bókstafina sem vantar í stafahúsin. 6 Circle and write dog cow rabbit cat sheep pig horse duck mouse dog duck mouse 7 Write a b i i e e p b o r u c k c s e My animals: dog cat cow duck pig Framburðaræfing Í munnlegum verkefnum er mikilvægt að vekja athygli nemenda á því hvernig munnurinn mótar hljóðin /aυ/ og /ð/. Æfið framburðinn með orðum eins og mouse, house, brown, cow, out, the og there. Verið meðvituð um að opna munninn vel í fyrsta tvíhljóðanum / aυ/, svo munurinn á orðunum now / aυ/ og know /əυ/ verði augljós. Horfið á framburðarmyndbandið Mouse, get out! á vefsvæðinu. Æfið framburðin á Mouse get out! með sama hljóði í fyrsta og síðasta orðinu. Lesið vísuna Let’s say it í verkefni 1. Það sem er mikilvægast í framburðinum á /ð/- í the og that’s er, að tungan snertir og að hljóðið er raddað en þetta hljóð þekkja nemendur vel frá íslenska ð-hljóðinu. 6 Circle and write Rifjið upp dýraorðin með hjálp flettispjaldanna. Hlustið á fyrsta og síðasta hljóðið í orðinu. Hér hentar vel að nota eitthvað af verkefnunum sem lýst er á bls. 59 í kaflanum „notaðu flettispjöldin“. Skoðið saman verkefni 6 Circle and write. Segðu nemendum að skoða myndirnar, lesa og gera hring um orðið sem passar við myndina. Hengdu upp flettispjöldin eða finndu þau á Myndaveggnum, svo allir geti séð. Þau nýtast til stuðnings í síðasta hluta verkefnisins þar sem skrifa á orðin í stafahúsin. 7 Write Taktu einn umgang þar sem þú segir dýranöfn og nemendur segja fyrsta og síðasta hljóðið í orðinu. Þegar nemendur hefjast handa við verkefnið og skrifa bókstafina sem vantar getur komið sér vel að hafa flettispjöldin til taks. Hengdu þau upp eða finndu þau á Myndaveggnum. 8 Listen and write Í þessu hlustunarverkefni eiga nemendur að hlusta og finna út hvaða dýri er verið að lýsa. Hlustað er á texta við hverja mynd, þar sem sama setningaform er endurtekið. Spilaðu fyrsta textann. Hjálpaðu nemendum með því að sýna tvo fingur og benda á eitthvað hvítt, til að tryggja að allir skilji fyrirmælin. Skrifið síðan réttar tölur við rétt dýr. Stoppaðu 60 7 Oink! Woof! Moo!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=