Markmið Nemendur geta … • Þekkt litaorð • Greint hljóð og skrifað stafina í litaorðunum • Skilið og notað orðasamböndin I like … I can see … og It is … til að ræða um áhugaefni 6 Read and colour 24 25 8 Spilið í pörum. Kastaðu teningi. Finndu mynd með sömu tölu og kom upp á teningnum. Teiknið að því loknu x yfir myndina. Segðu frá því sem þú sérð á myndinni. I can see a T-shirt. I can see twelve. It is black. I like climbing. I like red. 6 Lestu setningarnar. Litaðu málninguna í penslinum og fötunni í réttum lit. 7 Skrifaðu bókstafina sem vantar. Skrifaðu uppáhalds litinn þinn á línuna. e d e o w y l u e i n k r e e n r a n g e 7 Write I like blue. I like pink. I like . 8 Ready, steady, go! Play a game Name: Name: red blue pink green yellow orange Símat Það er mikilvægt að fylgjast vel með námsframvindu í samræmi við sett markmið. Eftir því sem tækifæri gefst má svo fara yfir stöðuna með börnunum, einu og einu eða í minni hópum. Þegar hér er komið við sögu er tilvalið að staldra við og kanna hvað af litaorðunum, tölunum nemendur hafa tileinkað sér, ásamt orðasamböndunum I like + sagnorð + -ing, og gefa þeim endurgjöf. 6 Read and colour Rifjið upp litina. Hver og einn bendir á lit á fötunum sínum og segir It is ... green. Því næst loka allir augunum og hugsa um uppáhaldslitinn sinn. • Okay, boys and girls. Open your eyes. Tell me, what colour do you like best? Nemendur skiptast á að svara I like … Ekki er ætlast til þess á þessum tímapunkti að nemendur geti lesið ensk orð en með reglulegri vinnu með flettispjöldin munu þau smám saman læra að þekkja orðmyndirnar. Með hjálp æfingarorðanna efst á blaðsíðunni eiga þau að lesa þær og þekkja og lita svo málninguna í penslinum og fötunni í viðeigandi lit. 7 Write Finnið til flettispjöldin með litunum. Haltu uppi einu spjaldi og láttu nemendur segja hver liturinn er. Segðu aftur fyrsta hljóðið í orðinu og athugaðu hvort nemendur geti giskað á fyrsta stafinn í orðinu. Gerðu það sama með hina litina, alltaf með áherslu á fyrsta hljóðið í orðinu. Nemendur skrifa svo bókstafina sem vantar í reitina. Hafið flettispjöldin sýnileg svo börnin geti leitað í þau þegar þau að lokum eiga að skrifa sinn uppáhaldslit. Á ljósriti 3.3 er líka verið að æfa fyrstu hljóðin í orðunum. Þar finna nemendur orð sem byrja á sama hljóði og tengja saman myndir. 8 Ready, steady, go! Ræðið orðtakið Ready, steady, go!, sem þýðir tilbúinn, viðbúinn, af stað! Í verkefninu er unnið áfram með klæðnað, tölur liti og tómstundir. Áður en byrjað er að spila er gott að rifja orðin upp með hjálp fletti32 3 I like jumping
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=