Markmið Nemendur geta … • Fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • Skilið og notað æfingarorð kaflans • Skilið og notað orðasambandið I like … til að ræða um áhugamál sín 28 3 I like jumping I like jumping 3 I like ... 21 20 cycling skiing skating running playing football swimming climbing jumping Í upphafi tímans Mundu að nota opnuna English every day bls. 6-7, þar sem þú finnur hugmyndir að hvernig þú getur byrjað kennslustundina á líflegan hátt. Æfingarorð • Sagnirnar jumping, climbing, swimming, playing football, running, skating, cycling, skiing • Orðasambandið I like... Endurtekning • Tölur 1-12, • Litirnir • Orðin boy og girl. • Orðasamböndin Hi, My name is …, I am six/seven. Gagnsæ orð • Trampoline, football, cat, tree, flag Framburður Söngur • Five little monkeys Ljósrit 3.1 Draw and write Teiknaðu og skrifaðu um það sem þér líkar að gera. 3.2 Read and draw a line Tengdu saman mynd og setningu. 3.3 Say and draw a line Segðu orðin og tengdu saman orð sem byrja á sama hljóði. 3.4 Wrap (þræðispjald) Skapandi verkefni. Tengdu saman myndir og orðmyndir. • Sérhljóðinn // bus, running, jumper, jumping, monkey • /r/ (endurtekning) red, green, tree • // (endurtekning) jumping, Jack, jumper, orange • Framburðaræfing bls. 30 • Framburðarmyndband: Run, mum, Run!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=