Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Tekið þátt í samtölum og kynnt sig með því að nota þekkt orðasambönd • Flutt ljóð á ensku • Þekkt orðið I • Hlustað á og skilið fyrirmæli um liti • Sagt frá aðstæðum þar sem kemur sér vel að kunna ensku 1 Welcome 10 11 1 Let’s say it 2 Draw and write My name is . 3 Lærðu vísuna utan bókar. Skrifaðu uppáhalds lit þinn á línuna. I like... 4 Teiknaðu hring utan orðin I í vísunni í verkefni 3. 5 Hlustunarverkefni. Litaðu tölustafina í réttum lit. Segið hvort öðru hvaða lit hver tölustafur hefur: One is pink. 3 Let’s say it I like red, I like blue, I like yellow, and I like you. 4 Circle I I like . 1 Æfið samtalið. Skiptið nöfnunum Jack og Molly út fyrir eigin nöfn. 2 Teiknaðu sjálfsmynd og skrifaðu nafnið þitt á línuna. 5 Listen and colour Hi! Hello! I am Molly. My name is Jack. Framburðaræfing • Enskur framburður á r-hljóðinu er frábrugðinn þeim íslenska. Tungan liggur flöt nánast alveg upp í góminn og dregst aðeins til baka þegar /r/ er borið fram á ensku. • Horfið á framburðarmyndbandið og segið Red tree, green tree í kór. Segið orðin fyrst lágt og aukið svo styrkinn. 1 Let’s say it Hlustið á textann á meðan nemendur fylgjast með myndunum. Ræðið um að það finnast margar leiðir til að heilsast og kynna sig. Berið saman við íslensku. Heilsaðu einum nemanda og því næst heilsa nemendur hver öðrum. Veldu ef til vill tvö til að fara með samtölin, efst á blaðsíðunni, fyrir hina. Ef nemendur í bekknum hafa annað móðurmál en íslensku er tilvalið að biðja þau að heilsa og kynna sig á sínu móðurmáli. Þannig styrkist málskilningur nemenda. 2 Draw and write Í þessu verkefni eiga nemendur að teikna mynd af sér í rammann og skrifa nafnið sitt á línuna. Ljúkið verkefninu með því að nemendur sýna myndina sína, í pörum, hópum eða fyrir framan bekkinn, og kynna sig • My name is … 3 Let’s say it Finndu flettispjöldin með litunum eða farðu til baka að kveikjumyndinni á bls. 9. Bentu á lit og spurðu t.d. What colour is this? Æfðu litina áfram með því að spyrja: • Stand up if you are wearing something red. • Point to something blue. • Find a pink thing in the class. Hlustið á Let’s say it, meðan þú bendir á litina. Endurtaktu þar til nemendur kunna ljóðið utan að. Nemendur æfa sig að flytja það fyrir sessunaut sinn og koma því næst upp að töflu og flytja það fyrir bekkinn. Þau geta bent á litina á meðan þau fara með ljóðið en einnig má prófa að skipta út litum. Litur númer tvö þarf þó alltaf að vera 18 1 Welcome!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=