Víkingaöld - Árin 800-1050

40230 Víkingaöld 800–1050 Víkingaöld 800–1050 er þemahefti um fólk í Norður-Evrópu á víkingaöld. Bókin er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Meðal viðfangsefna námsefnisins eru fornleifar, víkingar og víkingaferðir, en líka daglegt líf fólks í norrænum samfélögum, híbýli þess, störf, siðir og trú. Einnig er fjallað um áhrif víkingaaldar allt til nútíma. Kennsluleiðbeiningar er að finna á vef Menntamálastofnunar. Höfundur er Sigrún Helgadóttir. Freydís Kristjánsdóttir myndskreytti.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=