Viðkvæm álitamál og nemendur

Evrópuráðið er leiðandi stofnun á sviði mannréttindamála í Evrópu. Í ráðinu eiga sæti 47 ríki og þar af eru 28 í Evrópusambandinu. Öll ríki Evrópuráðsins hafa undirgengist Evrópska mannréttindasáttmálann, sem er milliríkjasamningur um að vernda mannréttindi, lýðræði og lagagildi. Evrópudómstóllinn hefur umsjón með framkvæmd sáttmálans í aðildarríkjunum. www.coe.int Evrópusambandið er efnahagslegt og stjórn- málalegt samstarf 28 lýðræðisríkja í Evrópu. Markmið þess eru friður, hagsæld og frelsi fyrir hina 500 milljón þegna ríkjanna í sanngjarnari og öruggari heimi. Innan Evrópusambandsins eru stofnanir sem er ætlað að reka sambandið og samþykkja löggjöfina. Aðal stofnanirnar eru Evrópuþingið (þingmenn kosnir beint af borgurum Evrópusambandsins), Ráðherraráð Evrópusambandsins (fulltrúar ríkistjórna allra þjóðanna) og Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins (áhersla á hagsmuni Evrópu sem einnar heildar). http://europa.eu ISL 40199

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=