Viðkvæm álitamál og nemendur

Tími ágreinings og nemendur Bls. 60 VERKEFNI 3.2: KENNSLUÁÆTLUN ■ Í þessari æfingu fá þátttakendur tækifæri til að draga saman allt sem þeir hafa lært og skipuleggja hvernig þeir geti komið því í framkvæmd . Markmið ■ Að gera raunhæfa kennsluáætlun fyrir verkefnin í handbókinni. Hæfniviðmið ■ Að þátttakendur geti: X X Gert kennsluáætlun með æfingum um viðkvæmt álitamál að eigin vali. Tími ■ 20 mínútur Aðferð 1. Þátttakendur velja sér hver eitt viðkvæmt álitamál og byrja að skipuleggja hvernig þeir ætli að nálgast það með nemendum. Þeir gera drög að áætlun fyrir eina kennslustund og nota eina eða fleiri æfingar úr handbókinni. Þeir vinna þetta hver fyrir sig eða í smærri hópum. Gefið u.þ.b. 15 mínútur. 2. Safnið þátttakendum saman og gefið 5 mínútur fyrir spurningar sem upp hafa komið við æfinguna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=