Viðkvæm álitamál og nemendur

Verkefni með æfingum Bls. 59 Umræður ■ Leiðið umræður um hvað þátttakendur hafi lært af æfingunni. Hvað hjálpaði til við að skýra þeirra eigin markmið? Er munur á langtíma og skammtíma markmiðum? Að hvaða hæfniviðmiðum nemenda ætti að stefna? Er mikilvægt að reyna að breyta viðhorfum nemenda til tiltekins málefnis?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=