Viðkvæm álitamál og nemendur
Verkefni með æfingum Bls. 53 Ráðlegging og aðrar útfærslur Best fer á því að gera þessa æfingu þegar nokkur umræða hefur þegar átt sér stað um viðfangs- efnið. Þá næst betri virkni. Það eru til margar aðrar aðferðir við að hjálpa nemendum að setja sig í spor annarra, svo sem hlutverkaleikir og rökræður . Þessi æfing er upprunalega frá Írlandi (CDVE Curriculum Development Unit (2012) Tackling Controversial Issues in the Classroom) en hefur verið aðlöguð og breytt. Umræður ■ Leiðið stutta umræðu um hvað þátttakendur hafi lært af æfingunni. Hafði æfingin þau áhrif að þeir veltu fyrir sér að skipta um skoðun? Gætu þeir gert þessa æfingu með nemendum? Hverjir eru kostir hennar og gallar? Þekkja þeir svipaðar æfingar sem þeir vilja segja frá? VERKEFNI 2.4: HJÁLPARGÖGN Form af fótspori.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=