Viðkvæm álitamál og nemendur

Verkefni með æfingum Bls. 29 2. HLUTI: KENNSLUAÐFERÐIR Verkefni Viðfangsefni Aðferð Hæfniviðmið Tími 2.1 Með hverjum heldur þú? Hvernig á kennari að bregðast við andstæðum skoð- unum og rökum á meðal nemenda? Umræður í minni hópum Geti áttað sig á ólíkum kennsluað- ferðum, kostum þeirra og göllum og beitt þeim við mis- munandi aðstæður 30-40 mínútur 2.2 Að skipta um sjónar- horn Að hafa orðræðu um málefni almenna frekar en per- sónumiðaða til að vernda nemendur Paravinna – breyta per- sónumiðuðum setningum í almennt orðaðar Geti orðað stað- hæfingar á almennan hátt 40-50 mínútur 2.3 Skólinn við enda skógarins Að setja mál „í fjarlægð“ til að koma í veg fyrir að umfjöllun um eldfim málefni fari úr böndunum Saga og hlutverkaleikur Geti þekkt leiðir til að setja mál „í fjarlægð“ 40-50 mínútur 2.4 Að setja sig í spor annarra Hvernig er hægt að hjálpa nem- endum að virða skoðanir annarra? Æfing með svörum við spurningum um viðkvæm álitamál Geti þekkt aðferðir til að hjálpa nem- endum að meta ólík sjónarmið 30-40 mínútur 2.5 Heimskaffi Hvernig á að fjalla um málefni þegar lítið er um áreiðan- legar og viður- kenndar bakgrunns- upplýsingar? Orða spurningar og svara þeim í minni hópum Geti beitt aðferð þar sem allur hópurinn leitar í sameiningu að lausn 30 mínútur 2.6 Hlutverka- leikur Að takast á við ónærgætnar athugasemdir frá nemendum Hlutverkaleikur, kennari þarf að bregðast við ónærgætnum athugasemdum Geti svarað ónær- gætnum athuga- semdum á jákvæðan hátt 25-30 minute 3. HLUTI: ÍGRUNDUN OG MAT Verkefni Viðfangsefni Aðferð Hæfniviðmið Tími 3.1 Snjó- boltinn Markmið í kennslu um viðkvæm álitamál Umræður í minni hópum Geti skilgreint námsmarkmið í kennslu um við- kvæm álitamál 30 mínútur 3.2 Kennslu- áætlun Hvernig á að skipu- leggja verkefni um viðkvæm álitmál? Einstaklingsvinna og/eða hópavinna Geti gert áætlun fyrir eina kennslustund með verkefnum um viðkvæmt álitamál 20 mínútur 3.3 Endurgjöf Mat á námskeiðinu Skrifa stutt bréf til leiðbeinenda námskeiðsins Geti orðið með- vitaðir um það hvernig bæta megi námskeiðið 5 mínútur 3.4 Litatréð Mat á eigin námi Ígrunda og skrifa á minnismiða Geti gert sér grein fyrir því hvernig þeir eru faglega undir- búnir og hvernig þeir geti bætt sig 10 mínútur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=