Viðkvæm álitamál og nemendur
Yfirlitskafli Bls. 23 X X Tillaga um að allur skólinn taki þátt í umfjöllun um viðkvæm álitamál ásamt þátttöku utanaðkomandi hagsmunaaðila verði tekin fyrir á síðari stigum fræðslunnar. X X Miða ætti við að námskeiðið sé byggt upp í stigum, þannig gæti fyrsta stigið verið að stofna námskeið fyrir kennara, því næst námskeið fyrir skólastjórnendur með þátttöku alls skólans í huga, þriðja námskeiðið fyrir foreldra og aðra hagsmunaaðila, það fjórða með nemendum o.s.frv.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=