Verum virk

Lýðræði, mannréttindi og félagsmál Í stjórnarskrá lýðveldisins Íslands er byggt á því að uppspretta valdsins sé hjá fólkinu sem byggir landið. kosningum felum við hins vegar kjörnum fulltrúum með­ ferð þess valds. Kosningarétturinn er þannig ein undirstaða þess lýðræðis sem hér ríkir. Önnur mikilvæg einkenni þess eru til dæmis skoðanafrelsi, tjáningarfrelsi, félagafrelsi og fundafrelsi – í raun öll grundvallarmannréttindi. Þessi rétt­ indi eru tryggð í stjórnarskrá landsins og ýmsum sáttmálum sem Íslendingar eiga aðild að. Í þessum kaf la verður fjallað stuttlega um lýðræði almennt og hvernig það birtist okkur í félagsmálum. Einnig verður fjallað um skipulag félaga og hlutverk félagsstjórnar og einstakra stjórnarmanna. 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=