Vertu þinn eigin yfirmaður - Kennsluleiðbeiningar
15 VERTU ÞINN EIGIN YFIRMAÐUR - Kennsluleiðbeiningar 5. Hægt er að hafa skemmtileg sameiginleg þankahríð út frá því sem nemendum finnst samkeppnisaðilinn ekki gera nógu vel. Láttu þá finna nýjar lausnir... klikkaðar lausnir... brjálaðar lausnir. Slíkt upplífgandi sköpunarferli veitir nemendum skilning á því hvernig hægt er að skapa í sameiningu og hjálpa til við að finna nýjar og betri lausnir.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=