Vertu þinn eigin yfirmaður

2 Vertu þinn eigin yfirmaður - nemendahefti Námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður, er þróað af Marina Hjördie fyrir Fonden for Entreprenörskab í Danmörku og þýtt með þeirra leyfi á íslensku. Námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 5. – 7. bekk ISBN 978-9979-0-2257-2 1. útgáfa, október 2018 Menntamálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands Íslensk ritstjórn: Arna Guðríður S. Sigurðardóttir og Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Íslensk þýðing: Ásdís Ingólfsdóttir og Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir Faglestur og staðfærsla: Svanborg Rannveig Jónsdóttir. Málfarslestur: Ingólfur Steinsson Hugmyndafræði, texti og myndir eftir Marinu Hjørdie Staðfæring á texta við myndir: Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Grafísk vinnsla Stylize v. Heidi Sinnet Grafísk vinnsla við íslenska útgáfu: Hjörleifur Jónsson Umbrot: Menntamálastofnun Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, þýðanda og útgefanda. Innihald Efnisyfirlit 2 Inngangur 3 Svona notar þú þetta hefti 3 Hugmyndin – hvað viltu selja? 4 Í hverju ertu góð(ur)? 6 Viðskiptavinurinn – hver vill kaupa? 8 Samkeppnin – hver er að selja sömu vöru? 10 Reiknaðu dæmið! 12 Auglýsingar – hvernig ætlar þú að koma vörunni þinni á framfæri? 14 Hannaðu útlit fyrir fyrirtækið 16 Leifturkynning – seldu hugmyndina! 18 Bakhliðin – Fyrirtækið þitt – Hannaðu forsíðuna þína 20

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=