Verklegar æfingar í náttúrufræði
86 Efnabreytingar Saltvatn Efni og áhöld Salt, vatn, glas eða krukka. Tilgáta Lesið yfir kaflann um framkvæmd og skráið tilgátu um það sem þið haldið að gerist. Framkvæmd • Blandið salti og vatni saman þar til upplausnin er mettuð (þegar saltið leysist ekki lengur upp í vatninu). • Fyllið glas/krukku með saltlausninni og látið það standa í nokkurn tíma (nokkrar vikur). • Skoðið krukkuna af og til og skráið hvort einhverjar breytingar hafa orðið. • Lýsið framkvæmdinni. Niðurstaða • Hvað gerðist? Lýsið með orðum og mynd. • Reynið að útskýra út frá eðlisfræði hvers vegna þetta gerðist. Efnabreytingar
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=