Verklegar æfingar í náttúrufræði

73 Bygging og eiginleikar efnis Kennarasíða – Flöskublaðra Markmið Nemandi á að: • átta sig á muninum á frumeind og sameind. • átta sig á muninum á frumefni og efnasambandi. • átta sig á muninum á föstum efnum, vökvum og lofttegundummeð tilliti til hreyfinga sameinda. • átta sig á muninum á massa og rúmmáli og helstu mælieiningum þessara eiginleika. • skilja hugtakið leysni. Ábendingar fyrir kennara Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • kalda loftið í flöskunni þenst út við upphitun. • með auknum hitamun frá frysti til heita vatnsins stækkar blaðran meira. • þegar flaskan með blöðrunni er kæld aftur dregst blaðran saman og loftið leitar aftur í flöskuna. Sameind er samsett úr frumeindum sem geta tengst innbyrðis. Aðrar tilraunir: Heitt og kalt loft bls. 62

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=