Verklegar æfingar í náttúrufræði

68 Bygging og eiginleikar efnis Hvað er í krukkunni? Efni og áhöld Trekt, há glerkrukka, vatn, kennaratyggjó, prjónn eða vír. Tilgáta Lesið lýsingu á framkvæmd og setjið fram tilgátu um það sem þið haldið að muni gerast. Framkvæmd • Hyljið brúnina á krukkuopinu með þykku lagi af kennaratyggjói, leggið trektina í kennaratyggjóið og þjappið saman svo ekki komist loft á milli. • Hellið vatni í trektina. Hvað haldið þið að gerist? • Gatið kennaratyggjóið með prjóninum. Niðurstaða • Hvað gerðist og hvers vegna? • Lýsið með orðum og mynd.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=