Verklegar æfingar í náttúrufræði

67 Bygging og eiginleikar efnis Kennarasíða – Foss Markmið Nemandi á að: • átta sig á muninum á frumeind og sameind. • átta sig á muninum á frumefni og efnasambandi. • átta sig á muninum á föstum efnum, vökvum og lofttegundummeð tilliti til hreyfinga sameinda. • átta sig á muninum á massa og rúmmáli og helstu mælieiningum þessara eiginleika. • skilja hugtakið leysni. Ábendingar • Best er að frysta mjólkina í ísmolabakka. • Skálin þarf að vera gegnsæ til að „fossinn“ sem myndast sjáist vel. Útskýring Kaldur vökvi er almennt eðlisþyngri en heitur vökvi. Þess vegna sekkur köld mjólkin til botns þegar klakinn bráðnar. Mikilvægt er að nemendur ræði saman um niðurstöðuna og beri t.d. saman við aðrar til- raunir sem þeir hafa gert af svipuðum toga. Aðrar hliðstæðar tilraunir: Gos bls. 54 Matarlitur og vatn bls. 56

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=