Verklegar æfingar í náttúrufræði

66 Bygging og eiginleikar efnis Foss Efni og áhöld Frystur mjólkurmoli (mjólk fryst í formi eða poka), heitt vatn, djúp glerskál. Tilgáta Lesið lýsingu á framkvæmd og setjið fram tilgátu um það sem þið haldið að muni gerast. Skráið. Framkvæmd • Hellið heitu vatni í skálina. • Látið mjólkurísmolann varlega ofan í heita vatnið með skeið. • Fylgist með því sem gerist. • Lýsið framkvæmdinni. Niðurstaða • Hvað gerðist? Lýsið með orðum og mynd. • Reynið að útskýra út frá eðlisfræði hvers vegna þetta gerðist.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=