Verklegar æfingar í náttúrufræði
59 Bylgjur og hljóð Kennarasíða – Syngjandi vínglös Markmið Nemandi á að: • þekkja bylgjueiginleika yfirborðsbylgna á vatni og bylgna á streng. • gera sér grein fyrir skynjanlegum eiginleikum hljóðs. Ábendingar Tilgangurinn er að nemendur: • þjálfist í að mynda og hlusta á margvísleg hljóð. • geri athuganir þar sem greint er á milli lágra og hárra tóna. • átti sig á að glös með mismiklu vatni mynda mismunandi tóna. • beri saman hljóðin úr glösunum við hljóð strengjahljóðfæra.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=