Verklegar æfingar í náttúrufræði
55 Bylgjur og hljóð Kennarasíða – Tónn – glas – prjónn Markmið Nemandi á að: • þekkja bylgjueiginleika yfirborðsbylgna á vatni og bylgna á streng. • gera sér grein fyrir skynjanlegum eiginleikum hljóðs. Ábendingar Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • að þegar tónn myndast með því að strjúka með blautum fingri eftir brún glass titrar glasið með tíðni sem ræðst af lögun og efniseiginleikum þess; eigintíðni. Hljóðbylgjur sem berast milli glasanna geta örvað titring í hinu glasinu ef það hefur sömu eigin- tíðni. • þessi titringur kemur hreyfingu á prjóninn og getur orsakað að prjónninn rúlli af glasinu. Það gerist ef sterkur tónn næst með núningnum. Athugið að prjóninn verður að vera mjög fínn.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=