Verklegar æfingar í náttúrufræði

54 Bylgjur og hljóð Tónn – glas – prjónn Efni og áhöld Tvö eins vínglös, mjög fíngerður prjónn, lítil skál, vatn. Tilgáta Lesið kaflann um framkvæmd og setjið fram tilgátu um hvað þið haldið að muni gerast. Framkvæmd • Setjið vínglösin A og B á borð og hafið 1 cm bil á milli þeirra. • Leggið prjóninn yfir glas A. • Hafið litla skál með vatni í hjá ykkur, til þess að væta einn fingur. • Haldið um fótinn á glasi B svo það hreyfist ekki, strjúkið með blautum fingri eftir brún glassins. • Hvað gerist með prjóninn á glasi A þegar tónn myndast við strokið á glasi B? • Lýstu framkvæmdinni. Niðurstaða • Hvað gerðist? • Lýsið og útskýrið. • Teiknið mynd. Nú getið þið prófað áfram og sett mismikið vatn í glösin, breytist eitthvað við það? Bylgjur og hljóð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=