Verklegar æfingar í náttúrufræði

51 Bylgjur – ljós Kennarasíða – Skuggamyndir Markmið Nemandi á að: • gera sér grein fyrir að til þess að hlutir sjáist verður ljós að berast frá þeim. Ábendingar Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • skuggi er myrkt svæði sem myndast þegar einhver hlutur kemur í veg fyrir að geislar falli á yfirborð viðkomandi svæðis. Orðskýringar Alskuggi : þar sem ekkert ljós nær að skína. Hálfskuggi : gráa svæðið yst og þar gætir nokkurs ljóss. ( Orka bls. 113)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=