Verklegar æfingar í náttúrufræði

35 Bylgjur og rafmagn Kennarasíða – Tilraunir með segla Markmið Nemandi á að: • kynnast seglum og geta nefnt dæmi um segulmögnuð efni í daglegu lífi. Ábendingar Tilgangurinn er að nemendur: • átti sig á að segull hefur tvö andstæð skaut. • átti sig á hvað er líkt og ólíkt með seglum og rafhlöðnum hlutum (sem hafa verið nuddaðir með ullarklút). Segulskautin tvö koma alltaf í pörum, en rafhleðslur geta verið stakar. Samkynja segulskaut forðast hvort annað líkt og samkynja rafhleðslur en ósamkynja segulskaut dragast hvort að öðru á svipaðan hátt og ósamkynja rafhleðslur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=