Verklegar æfingar í náttúrufræði

33 Bylgjur og rafmagn Kennarasíða – Eigin straumrás Markmið Nemandi á að: • kynnast rafstraumi í einföldum rásum og flutningi raforku. Ábendingar Tilgangurinn er að nemendur: • vinni með rafhlöður, tengivíra, rofa og ljósaperur eða aðrar álagseiningar til að komast að niðurstöðu um hvað þarf til að rafstraumur geti runnið um rafrás. • hafi gaman af því að prófa sig áfram og mynda ljós, hljóð eða hreyfingu með ýmsum rafrásum. Mikvægt er að nemendurnir vinni eftir teikningum af rásum, til að einfalda alla umræðu og hugsun um efnið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=