Verklegar æfingar í náttúrufræði
32 Bylgjur og rafmagn Eigin straumrás Efni og áhöld Perur og perustæði, rafhlöður, rafhlöðuhöldur ef þarf, tengivírar með krókódílaklemmum, rofar, rafmótorar og bjöllur. Framkvæmd • Teiknið ykkar eigin straumrás með opnum og lokuðum rofum og ljósaperum. • Tengið straumrásina sem þið teiknuðuð og athugið hvort hún vinnur eins og þið ætluðust til. • Teiknið og tengið fleiri straumrásir, með rofum, perum, rafmótorum og bjöllum, þar sem þið beitið ýmist hliðtengingu eða raðtengingu. Niðurstaða • Teiknið straumrásirnar ykkar og útskýrið hvernig þær virkuðu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=