Verklegar æfingar í náttúrufræði

Orka og orkuform 26 Krap Efni og áhöld Mulinn ís, salt, kanna/skál, lítið plastílát með loki, safi (djús). Tilgáta Skráið tilgátu þegar þið hafið lesið lýsingu á framkvæmd. Framkvæmd • Setjið mulinn ís með töluverðu salti í könnu eða skál. • Hellið safa í lítið plastílát og lokið því. Setjið plastílátið síðan ofan í ísmulninginn. • Bíðið í u.þ.b. 30 mínútur. • Skráið framkvæmdina. Niðurstaða • Lýsið með mynd og útskýrið hvað gerðist.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=