Verklegar æfingar í náttúrufræði

15 4. Námsmat • Jafningjamat . Einstaklingar eða hópar meta frammistöðu og vinnu hinna hópanna. Þetta má gera þegar hóparnir kynna verkefni sín. Þarna fá nemendur tækifæri til að æfa sig í að nota uppbyggilega gagnrýni og leysa úr ágreiningsmálum ef einhver eru. ( fsk. 8 ) Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla; Almennur hluti 2011 og Greinasvið 2013. Guðmundur Finnbogason: Lýðmenntun 1. útgáfa Akureyri 1903, 2.útgáfa Reykjavík 1994. J. Wellington og J. Osborne: Language and Literacy in Science Education. 2001 Open University Press, Buckingham.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=