Verklegar æfingar í náttúrufræði

150 Fylgiskjal 7.1 Hvað get ég? Ég get … og hef sýnt það já nei lýst kröftum sem hafa áhrif á daglegt líf manna lesið og útskýrt texta um krafta lesið og skrifað um hugtök tengd kröftum farið eftir munnlegum og skriflegum leiðbeiningum framkvæmt tilraunir og athuganir og útskýrt þær mælt og lesið rétt af mælitækjum sem ég nota notað gögn og líkön við að útskýra hluti og fyrirbæri sett fram og rætt niðurstöður athugana á skýran og skipulegan hátt skráð skýrt og skipulega unnið í hópi eftir ákveðinni áætlun unnið með öðrum og lagt mitt af mörkum í samstarfi hlustað á, metið og rætt hugmyndir annarra lært af mistökum og nýtt reynslu mína í áframhaldandi vinnu tekið leiðsögn og uppbyggilegri gagnrýni á jákvæðan hátt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=