Verklegar æfingar í náttúrufræði

149 Fylgiskjal 7 Sjálfsmatsblað dagsetning __________ Nafn ___________________________________________ bekkur _________________ Aðrir í hópnum __________________________________________________________________________ alltaf oftast aldrei Mér fannst gaman að gera tilraunir. Ég lærði mikið á því að gera tilraunir. Mér fannst gaman að vinna í hópnum. Samkomulagið í hópnum var mjög gott. Allir í hópnum unnu jafn vel. Ég lagði mig fram við vinnu í hópnum. Ég var atvinnulaus í hópnum. Ég gekk vel frá eftir mig. Ég hef gaman af að glíma við ný viðfangsefni. Ég skilaði öllum verkefnum í vinnubókina. Ég vann vel í vinnubókina mína. Skrifaðu hér fyrir neðan allt sem þú veist um „ljósið“. Notaðu tilraunirnar og kynninguna til að minna þig á

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=