Verklegar æfingar í náttúrufræði

145 Fylgiskjal 3.1 Kraftar hugtakakort – glósugerð Það þarf að kenna nemendum að taka glósur og búa til hugtakakort. é é é é é é kraftar núnings- kraftur eðli krafta vélar lyftikraftur þyngdar- kraftur flotkraftur Bernoullis uppgötvaði lyftikraftinn. Lyftikraftur er kraftur sem verkar frá lofti á vængi flugvélar og lyftir þeim upp. Núningur á milli hlutar á hreyfingu og loftsins umhverfis hann kallast loftmótstaða. Hlutir sem verða fyrir lítilli mótstöðu eru sagðir straumlínulagaðir. Þrýstingsmunurinn fyrir ofan og neðan vænginn lyftir vængnum og flugvélinni upp. Samkvæmt lögmáli Arkímedesar léttist hlutur í vökva um þyngd þess vökva sem hann ryður frá sér. Þyngdarkraftur jarðar heldur tunglinu á braut sinni um jörðina. Núningskraftur er minni ef hlut er velt á kúlu, hjóli eða sívalningi. Hlutur flýtur í vatni ef flotkraftur vatnsins er nógu mikill til að halda honum á floti. Vél er tæki sem sparar krafta og auðveldar manni vinnu. Flotkraftur er lyftikraftur sem verkar á hlut í straumefni. Núningskraftur hægir á hreyfingu hluta. Smurefni minnka áhrif núnings- krafta. Líka kallað aðdráttarafl. Skáflötur Vogarstöng Það þarf kraft til að koma hlut af stað, stöðva hann og láta hann breyta um stefnu. Allir hlutir verka með þyngdarkrafti hver á annan. Isaac Newton upp- götvaði eðli þyngdar- krafts og hreyfingar – Newton-mælir. Hlutur sem er á hreyfingu leitast við að halda hreyfingu sinni. Þyngdarkraftur tunglsins veldur flóði og fjöru. Hjól og ás Núnings- kraftur eykur spyrnu. Skrúfa Trissur Fleygur Hlutur sem er kyrr leitast við að vera kyrr. Loft sem streymir fyrir ofan flugvélar- væng þarf að fara lengri leið en loftið fyrir neðan vænginn. Þess vegna fer það hraðar og loftþrýst- ingurinn verður lægri fyrir ofan vænginn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=