Verklegar æfingar í náttúrufræði

142 Fylgiskjal 1 Nafn á tilraun ____________________________ Dagsetning _____________________ Áður en tilraun er framkvæmd Lesið leiðbeiningar og skráið svo: 1. Efni og áhöld • Hvað þarftu að nota? 2. Tilgáta • Hver er rannsóknarspurningin? • Ég held að … • Vegna þess að … Tilraun er framkvæmd! • Muna nákvæmni. Eftir að tilraun er framkvæmd. 3. Lýsing á framkvæmd. Til að aðrir viti hvernig þú fórst að og að hægt sé að endurtaka tilraunina. Lýsingin á að vera stutt og hnitmiðuð. 4. Niðurstaða/Svar við rannsóknarspurningunni. a. Hvað gerðist? • Útkoman b. Hvers vegna? • Útskýring, nota rétt hugtök. c. Tengja við daglegt líf, náttúru, heimili … d. Skýringarmynd • Skýr mynd útskýrir oft betur en 1000 orð. 5. Kynning á tilraun og niðurstöðum. Þessar leiðbeiningar líma nemendur inn í vinnubók sína og skrá skýrslu út frá þeim. Sambærilegar leiðbeiningar mætti hengja upp á vegg. Fylgiskjöl

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=