Verklegar æfingar í náttúrufræði

135 Kraftur og hreyfing Kennarasíða – Hvað er steinninn þungur? Markmið Nemandi á að: • þekkja að til eru ólíkar gerðir krafta, svo sem flotkraftur, lyftikraftur, segulkraftur, að- dráttarkraftur. Ábendingar fyrir kennara Tilgangurinn er að nemendur: • kynnist lögmáli Arkímedesar. • átti sig á hvers vegna hlutir eru léttari í vatni en lofti. • geti notað mæliglös og vogir. Lögmál Arkimedesar : Þyngd hlutar sem sökkt er í vökva minnkar sem nemur þyngd þess vökva sem hann ryður frá sér. Flotkraftur : Lyftikraftur sem verkar á hlut í vökva eða gasi. Massi er mældur í g/kg Þyngd er mæld Njútónum Massi efnis er alltaf sá sami en þyngd efnisins er háð þyngdarkraftinum sem verkar á hann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=