Verklegar æfingar í náttúrufræði

130 Kraftur og hreyfing Kerti, glas og vatn Efni og áhöld Sprittkerti, hátt glas, undirskál, vatn. Tilgáta Hvað verður um vatnið inni í glasinu? Framkvæmd • Hellið vatni á undirskálina og hafið það a.m.k. 1 cm djúpt. • Kveikið á sprittkerti og setjið það á undirskálina. • Setjið glasið á hvolf yfir kertið. • Fylgist með vatninu inni í glasinu. • Lýsið framkvæmdinni. Niðurstaða • Lýsið því sem gerist með mynd og texta og útskýrið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=