Verklegar æfingar í náttúrufræði

127 Kraftur og hreyfing Kennarasíða – Loftþrýstingur og Helst vatnið í glasinu? Markmið Nemandi á að: • þekkja að til eru ólíkar gerðir krafta, svo sem flotkraftur, lyftikraftur, segulkraftur, að- dráttarkraftur. Ábendingar fyrir kennara Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • á meðan ekki kemst loftbóla inn í glasið myndast undirþrýstingur við efri vatnsbrún (botn glassins), sem samsvarar þyngd vatnsins í glasinu svo loftþrýstingur á pappa- spjaldið heldur vatninu uppi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=