Verklegar æfingar í náttúrufræði

121 Kraftur og hreyfing Kennarasíða – Peningaskot Markmið Nemandi á að: • þekkja að til eru ólíkar gerðir krafta. Ábendingar fyrir kennara Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • þegar 10 kr. peningurinn skýst í 5 kr. peninginn hnikast 5 kr. peningurinn aðeins til og slær krónuna á hreyfingu. • færsla krónunnar ræðst af þyngd og hraða peningsins sem skotið er með. Reynið mismunandi smápeninga þannig að nemendur sjái muninn greinilega. Athugið að nemendur geri tilraunina á sléttum fleti og styðji fast við peninginn í miðjunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=