Verklegar æfingar í náttúrufræði

117 Kraftur og hreyfing Kennarasíða – Kipptu spjaldinu undan Markmið Nemandi á að: • þekkja að til eru ólíkar gerðir krafta, svo sem flotkraftur, lyftikraftur, segulkraftur, að- dráttarkraftur. Ábendingar fyrir kennara Tilgangurinn er að nemendur átti sig á að: • hlutur sem er kyrr verður áfram kyrr ef enginn utanaðkomandi kraftur kemur til. • til þess að koma hlutum á hreyfingu þarf kraft, þyngri hlutir þurfa stærri krafta. • töframenn þurfa að þekkja til eðlisfræði. Tilraunirnar Kipptu spjaldinu undan og Kemst peningurinn í glasið? er hægt að hafa á sömu stöð, því eðlisfræðilegar útskýringar eru sambærilegar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=