Verklegar æfingar í náttúrufræði
108 Kraftur og hreyfing Kafarinn Efni og áhöld Plastflaska (t.d. undan ávaxtasafa) með víðum stút, tómatsósubréf (eins og fæst á skyndi- bitastöðum), vatn. Tilgáta Lesið kaflann um framkvæmd og skráið hjá ykkur tilgátu um hvað þið haldið að gerist við tilraunina. Framkvæmd • Fyllið flöskuna af vatni upp í axlir. • Setjið tómatsósubréfið út í og skrúfið tappann á flöskuna. • Kreistið flöskuna og athugið hvað gerist. • Skráið lýsingu á framkvæmdinni. Niðurstaða • Útskýrið hvað gerðist og teiknið mynd. Kraftur og hreyfing
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=